7 staðreyndir um kulnun sem þú verður að vita

Kulnun er orð sem flestir hafa heyrt um á seinustu misserum. Mayo Clinic kallar þetta „vinnutengt vandamál“ þar sem líkamleg og andleg þreyta er svo yfirþyrmandi að hún fer að hafa áhrif á árangur í vinnu og sjálfsmynd viðkomandi.

En kulnun er meira en bara að vera pirraður og þreyttur í vinnu. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin flokkar kulnun í raun sem lögmæta sjúkdómsgreiningu. Samt skilja margir ekki alveg hvað kulnun er, jafnvel þó þeir séu að upplifa hana sjálfir. Það er gagnlegt að vita staðreyndirnar svo þú getir komið í veg fyrir kulnun til að byrja með eða læra hvernig á að takast á við hana á skilvirkari hátt ef þú ert að ganga í gegnum það.

Smellið á örvarnar til að fletta á milli:

Þeir sem starfa í umönnun eru líklegri til að lenda í kulnun

Picture 7 of 7

Fólk í allskyns störfum getur lent í kulnun en í sumum störfum eru meiri líkur á að lenda í kulnun. Ein rannsókn leiddi í ljós að þeir sem vinna í umönnunarstörfum er líklegra til að lenda í kulnun.

SHARE