7 stórsniðugar leiðir til þess að brúka vöfflujárn

Það má baka ýmislegt annað en vöfflur í vöfflujárni – líkt og við sýndum ykkur hérna. Ásamt því að baka eggjakökur má einnig henda browniedeigi í vöfflujárn, kanilsnúðum og jafnvel mexíkóskum pönnukökum.

Sjá einnig: Húsráð: Sjö sniðugar leiðir til þess að nota salt

Kíktu á málið.

Sjá einnig: Húsráð: Vissir þú að það er hægt að nota kaffibolla til þess að brýna hníf?

SHARE