77 ára kona sem stundar kraftlyftingar

Hún heitir Murphy og er 77 ára. Hún keppti í hlaupi fyrir eldri borgara en vildi svo gera eitthvað sem væri meiri áskorun fyrir hana. Hún hefur verið að lyfta lóðum í 4 ár og er sífellt að styrkjast.

„Svona lifi ég bara mínu lífi, geri bara mitt allra besta.“

Tengdar greinar:

Hafþór tvítugur og Hafþór 26 ára – Myndir

Ræktin: Af hverju gengur þetta ekki upp?

SHARE