8 fremur ógeðfelldir hlutir sem við gerum í einrúmi

Við gerum ýmislegt í einrúmi. Hluti sem við mögulega blygðumst okkar fyrir. En njótum samt á einhvern undarlegan, jafnvel afbrigðilegan, máta.

Ég ætla þó ekki að skrifa undir neitt sem fram kemur í þessu myndabandi. Enda er ég dama. Afar pen og dönnuð dama.

Tengdar greinar:

Ógeðslegir hlutir sem karlmenn gera – 10 atriði

Ógeðslegu hlutirnir sem fólk gerir – Myndband

Furðulegir hlutir sem ÖLL pör gera – Myndband

SHARE