Dúnmjúkir bleyjubossar í fjaðurmögnuðu ungbarnasundi

Engin orð eru nægilega sterk til að lýsa því sem hér fer fram. Þetta er ekki bara ungbarnasund, þetta eru gullhnoðrar í litlum kútum sem sprengja alla krúttskala og senda geðvonda til himna og heimurinn verður sykursætur og dúnmjúkur. Þetta er ótrúlegasta útgáfa af ungbarnasundi sem sést hefur. Já, þetta er raunverulegt ungbarnasund, alvöru starfsemi sem er með vefsíðu, Facebook og sína eigin Pinetrest síðu.

 

Sjáið sætustu hnoðra í heimi! 

screenshot-floatbabies.com 2014-09-06 22-10-07

screenshot-floatbabies.com 2014-09-06 22-11-45

screenshot-floatbabies.com 2014-09-06 22-12-22

screenshot-floatbabies.com 2014-09-06 22-13-26

screenshot-floatbabies.com 2014-09-06 22-14-00

SHARE