Bikiníklædd stúlka fer hamförum við „sjálfu-töku”

Sjálfsmyndir. SELFIES: Sjálfa eins og heitið útleggst á íslensku. Fyrirbærið er svo vandræðalega útbreitt að allir gera það. Taka sjálfur. Selfies. Hvað sem fyrirbærið kallast.

En hægt er að kafa ENN dýpra. Til er fólk sem tekur myndir af öðru fólki. Meðan hitt fólkið tekur sjálfu. Smellir af. Reynir að finna hið fullkomna sjónarhorn.

Hér fer stórfurðulegt myndband af konu. Sem tók myndband af konu. Sem var að taka sjálfu. Á bikiníklæðum einum fata.

Skelfilegt í alla staði. Hvað er að veröldinni nú til dags?

 

SHARE