
Hin árlegu verðlaun fyrir dýralífsljósmyndara unga fólksins ársins voru veitt hinum 9 ára gamla Carlos Pérez Naval. Foreldrar Carlos hafa ferðast um allan heim og alltaf tekið son sinn með. Hann byrjaði að taka myndir þegar hann var 4 ára og myndirnar eru ótrúlega fallegar.













Myndir: Carlos Perez Naval