9. desember – Fótsnyrting með lökkun

Það er fátt betra en vel snyrtir fætur, fyrir utan hvað það er smart að vera með vel lakkaðar táneglur.

Hún Birna hjá Snyrtihorninu Mist er ein sú besta sem ég hef komið til í fótsnyrtingu, stelpan kann sitt fag.

Í jóladagatalinu í dag er þessi frábæra fótsnyrting. Það er ekkert að gera nema taka þátt hér og merkja inn einn vin sem væri til í fótsnyrtingu og smella svo einu like-i á Facebook-síðu Snyrtihornsins. Það spillir alls ekki fyrir að deila færslunni svo á vegginn þinn.

Persónulega þjónusta – notalegt umhverfi

SHARE