9 húsráð sem snúa að fötunum þínum

Eru lakkskórnir rispaðir? Rússkinsskórnir skítugir? Leðurstígvélin illa farin? Skítafýla af gallabuxunum? Það má beita ýmsum brögðum til þess að fríska upp á hlutina í fataskápnum. Mjög einföldum brögðum meira að segja!

Tengdar greinar:

Húsráð: Losaðu skóna við táfýluna á merkilega einfaldan hátt

Húsráð: Skelltu nokkrum ísmolum með í þurrkarann og sjáðu hvað gerist

Húsráð: Komdu í veg fyrir að dökku gallabuxurnar skilji eftir sig ummerki

SHARE