Á barmi heimsfrægðar fyrir að bregða á leik í sturtunni

Þýska fyrirsætan Lukas Sauer er orðinn heimsfrægur á internetinu. Ef svo má að orði komast. Lukas bjó til bráðfyndið myndband sem hann deildi svo með vinum sínum á Facebook. Það sló heldur betur í gegn – myndbandið, sem fengið hefur yfir 200.000 áhorf, sýnir Lukas ,,mæma” heimsþekkta slagara á sinn einstaklega skemmtilega hátt. Og já, hann er í STURTU.

Verði ykkur að góðu:

https://youtu.be/ZqKX3gDiQc0

Sjá einnig: Kynlíf í sturtu: Kyngimagnað eða hrikalega ofmetið?

SHARE