Á Kim Kardhashian von á sínu öðru barni?

Vefmiðlar og slúðurblöð vestanhafs eru að fara á hliðina vegna myndar sem Kim birti af sér á Instagram.  Þar er góður vinur hennar Oliver Rousteing með höndina yfir maga hennar, eins og hann sé að gefa til kynna að það hafi verið „laumufarþegi“ með í förinni á Met Gala kvöldinu.  En það er víst ekkert leyndamál að Kim og Kanye langar  að koma með annað barn hið fyrsta.

Nú er ekkert annað en að bíða og sjá hvort að tilvonandi frú West beri barn undir belti.  En getgátur er um tíðar ferðir hennar undanfarið til Parísar til að máta brúðarkjól hjá France Balmain og hvort ferðirnar hafi eitthvað með mittismálið að gera.  Bíðum spenntar.

 

SHARE