Á vinkona þín von á barni? – Gleddu hana með köku – Myndir

Það er til siðs í Ameríku að halda svokallað „Baby shower“ þegar fólk á von á barni. Þetta er reyndar ekki gert á Íslandi en væri kannski skemmtilegur siður.

Hérna eru nokkrar kökur sem gætu komið sterkar inn í svona boði.

Hvað finnst þér? Fyndið eða ógeðslegt?

SHARE