Á von á fimmta barninu sínu

Ronan Keating og Storm eiga von á öðru barni saman. Þau tilkynntu þetta á Instagram og birtu mynd af tveggja ára syni þeirra, Cooper, þar sem hann kyssir maga mömmu sinnar.

https://www.instagram.com/p/B5UiixCJoKS/?utm_source=ig_web_copy_link

Ronan og Storm hafa verið gift í þrjú ár en Ronan átti þrjú börn fyrir með fyrrum eiginkonu sinni, Yvonne Connolly. Þau börn heita Jack (20), Missy (18) og Ali (14).

SHARE