Að eiga afmæli í desember – Sumum finnst það ekkert gaman – Myndir

Buzz kom með þessar myndir um það hvernig er að vera afmælisbarn í desember, það getur verið erfitt af því …..
að þó að fólk þykist vera spennt fyrir því að þú eigir afmæli….
… þá er það í raun mun spenntara fyrir því að jólin séu að koma.
Þannig verður það alla þín ævi ……
svo þú verður að venjast því að deila afmælismánuðinum þínum með jólunum og áramótunum.
Þú munt fá allskonar skrýtnar afmælisgjafir, það þurfa jú allir að spara peninga í desember til að eiga fyrir jólagjöfunum.
Það gæti líka hent sig að þú þurfir að eyða afmælisdeginum með fjölskyldunni frekar en vinum þínum…..
og ef þú ætlar að halda partý þá er mjög líklegt að fólk sé upptekið við eitthvað allt annað eða hafi skellt sér út úr bænum……
eða þá að fólk sé á leiðinni í nýársfögnuð
EN það eina sem þú vilt er bara að dagurinn þinn FÁI SMÁ ATHYGLI!!!
En það mun aldrei gerast…..
En taktu gleði þína á ný því þetta er yndislegur tími…..
og þú ert yndisleg manneskja og til hamingju með desember afmælið þitt!!!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here