Að flytja aftur „heim“ – Hvernig væri það? – Myndir

Gabriel Gonzalez, 22 ára, Suffern, New York Skuldar tæpar 15 milljónir í námslán

Mannstu hvernig herbergið þitt leit út þegar þú varst barn? Ímyndaðu þér núna að þurfa að flytja aftur heim, með allt þitt hafurtask.

Þessi myndasería heitir Boomerang Kids og er eftir ljósmyndarann Damon Casarez. Hann myndaði fólk sem er orðið fullorðið og hefur þurft að flytja aftur í f0reldrahús vegna fjárhags síns. Skólagjöld eru mjög há í Bandaríkjunum og er þetta fólk allt komið í stóra skuld eftir skólagöngu sína og hafa því ekki efni á að búa sjálfstætt. Þetta er tíminn þar sem þau eru að fara út á vinnumarkaðinn en þurfa jafnvel að greiða meira af námslánum sínum en til að mynda í almenna leigu, í hverjum mánuði.

 

Annie Kasinecz, 27 ára, Downers Grove, Illinois Skuldar rúmar 8,6 milljónir í námslán
Annie Kasinecz, 27 ára, Downers Grove, Illinois
Skuldar rúmar 8,6 milljónir í námslán
Gabriel Gonzalez, 22 ára, Suffern, New York Skuldar tæpar 15 milljónir í námslán
Gabriel Gonzalez, 22 ára, Suffern, New York
Skuldar tæpar 15 milljónir í námslán
Mikey Billings, 29 ára, Statesville, North Carolina Skuldar rúmar 9 milljónir í námslán
Mikey Billings, 29 ára, Statesville, North Carolina
Skuldar rúmar 9 milljónir í námslán
Monica Navarro, 24 ára, Escondido, California Skuldar rúmar 5 milljónir í námslán
Monica Navarro, 24 ára, Escondido, California
Skuldar rúmar 5 milljónir í námslán
Robert Shane Ellis, 29 ára, Alhambra, California Skuldar rúma milljón í námslán
Robert Shane Ellis, 29 ára, Alhambra, California
Skuldar rúma milljón í námslán
Alexandria Romo, 28 ára, Austin, Texas Skuldar rúmar 10 milljónir í námslán
Alexandria Romo, 28 ára, Austin, Texas
Skuldar rúmar 10 milljónir í námslán

Fleiri myndir er að finna hér

SHARE