Mynd sem á að vera gefin út af ungum Framsóknarmönnum hefur gengið milli manna á samfélagsmiðlum. Fólk er almennt ekki sátt við þessa auglýsingu þar sem ungur maður er sýndur hálfnakinn. Fólk veltir fyrir sér aldri mannsins sem lítur svo sannarlega út fyrir að vera enn á unglingsaldri. Hafa Framsóknarmenn gengið of langt? hvað finnst þér?

Hér er skjáskot af myndinni sem hefur verið tekin úr birtingu vegna hneykslunar fólks í landinu.

SHARE