Einfaldur og mjög góður
5 egg
75 g sykur
6 dl mjólk
150 g Síríus Konsum 70% súkkulaði
Hitið ofninn í 180°C. Þeytið eggin í stórri skál með sykrinum....
Þegar við fjölskyldan höfum farið til Bandaríkjanna vilja krakkarnir alltaf fá sér "Orange chicken" í verslunarmiðstöðvunum. Þessi appelsínuhúðaði kjúklingarréttur er algjört lostæti...
Kjúklingurinn svíkur ekki!
Stundum er vinnudagurinn langur og maður velur fljótlegustu leiðina til að koma kvöldmatnum á borðið. Hefurðu spáð í að marínera kjúklinginn...