Ung kona lýsir þeirri tilfinningu sem fylgir því að finna réttu geðlyfin við sjúkdómi sínum. Að fá rétta greiningu getur reynst strembið og leitin að bata getur verið löng og ströng.
Sjá einnig: Sjálfsmyndir með geðlyfjunum sínum
Efnasamskipti fólk getur verið mjög misjafnt og því þarf hver og einn að fá meðferðarúrræði við sitt hæfi. Hún talar einnig um að hún geti tekið ábyrgð á þeim styrk sem felst í því að reyna að fá lausn við andlegum veikindum sínum.
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.