Eins og við höfum eflaust öll heyrt og séð er Adele (32) búin að grennast alveg svakalega mikið en hún hefur lést um 45 kg.

Á sunnudag fór hið árlega Notting Hill Carnival fram, með öðru sniði en venjulega, vegna Covid-19, og klæddi Adele sig upp í tilefni af því. Hún birti svo þessa mynd af sér þar sem hún er í bikiní topp með litum jamaíska fánans og búin að setja hár sitt upp í Bantu hnúta.

Hún er náttúrulega stórkostlega flott, eins og alltaf, plús mínus einhver kíló breyta þar engu um.

SHARE