Adele og kærastinn hennar, Simon Konecki eignuðust saman sitt fyrsta barn núna snemma í október og eru að leita sér að húsnæði í góðu hverfi en þau dreymir einnig um að setja upp búð.

Samkvæmt fjölmiðlum eru þau að leita sér að húsi í Notting Hill en þar kosta íbúðir um 100 milljónir íslenskra króna og í þessu sama hverfi eiga þær Kylie Minogue og Pippa Middleton hús líka.

Adele hefur líka keypt sér eign á Brighton Beach við hliðina á Fatboy Slim en þar mun verða notalegt fyrir fjölskylduna að eyða fríunum sínum saman.

Slúðurkóngurinn Perez birti þessa mynd af þeim á síðunni sinni.
SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here