Þáttarröðin endaði kannski árið 2004 en við erum margar hverjar ennþá að horfa. Ég ætla að minnsta kosti að játa mig seka. Gífurlega seka. Ég horfi ítrekað á einn vel valinn þátt. Eða tvo. Að minnsta kosti einu sinni í viku. Ég horfi líka reglulega á bíómyndirnar. Einu sinni í mánuði mögulega. Stundum tvisvar.

Nýlega var lekið á internetið áður óséðum atriðum úr sjöttu seríu – sem voru klippt út á sínum tíma. Þau innihalda meðal annars Mr.Big og Aidan – við þurfum ekkert meira. Ó, nei.

https://www.youtube.com/watch?v=P8taqaN6x64&t=11&ps=docs

Tengdar greinar:

Eftirminnilegustu lúkkin úr Sex and the City

Sex and the City: Eftirminnilegustu flíkur Carrie Bradshaw

Samantha í Sex and the City fer á kostum

SHARE