Áður óséð atriði úr Sex and the City – eitthvað sem allir aðdáendur verða að sjá

Þáttarröðin endaði kannski árið 2004 en við erum margar hverjar ennþá að horfa. Ég ætla að minnsta kosti að játa mig seka. Gífurlega seka. Ég horfi ítrekað á einn vel valinn þátt. Eða tvo. Að minnsta kosti einu sinni í viku. Ég horfi líka reglulega á bíómyndirnar. Einu sinni í mánuði mögulega. Stundum tvisvar.

Nýlega var lekið á internetið áður óséðum atriðum úr sjöttu seríu – sem voru klippt út á sínum tíma. Þau innihalda meðal annars Mr.Big og Aidan – við þurfum ekkert meira. Ó, nei.

https://www.youtube.com/watch?v=P8taqaN6x64&t=11&ps=docs

Tengdar greinar:

Eftirminnilegustu lúkkin úr Sex and the City

Sex and the City: Eftirminnilegustu flíkur Carrie Bradshaw

Samantha í Sex and the City fer á kostum

SHARE