Æstur múgur réðst að Kim Kardashian í New York

Kim Kardashian veldur múgæsing hvar sem hún kemur, það er á hreinu. Í gær steig raunveruleikastjarnan út úr íbúð sinni í New York borg og það var eins og við manninn mælt – það varð allt vitlaust. Aðdáendur hópuðust að Kim, heimtuðu myndir, faðmlög, selfies og hvað eina. Áttu lífverðir Kardashian í fullu fangi með að halda fólki í hæfilegri fjarlægð. Ekki var það einungis almenningur sem stóð trítilóður á gangstéttinni, heldur voru fjölmiðlar engu skárri. Á myndunum má sjá að æsingurinn í fólki var mikill – fólk varð jafnvel undir og endaði kylliflatt á stéttinni.

Já, allir vildu sína sneið af drottningunni.

Sjá einnig: Reyndi að stela athyglinni frá Kim Kardashian og Kanye West

27DED41B00000578-3051062-image-a-64_1429725763324

27DEF26700000578-3051062-image-a-65_1429725769737

27DED4D100000578-3051062-image-m-77_1429725941615

27DED53900000578-3051062-image-a-78_1429725954886

27DFB52200000578-3051062-image-a-66_1429725774490

27DFC73C00000578-3051062-image-a-75_1429725835345

Myndbandið segir líka allt sem segja þarf:

https://youtu.be/FO4E7T2tSRE

Sjá einnig: Beið í þrjá daga fyrir utan hótelið hjá Kim Kardashian

 

SHARE