Ætlið þið að eldast saman?

Væri ekki gaman að geta séð inn í framtíðina? Fólk sem hefur valið sér lífsförunaut ætlar sér að vera saman það sem eftir er og eldast saman. Það er í það minnsta planið.

Sjá einnig: Hversu mikinn svefn þurfum við?

Þetta par fær að skyggnast inn í framtíðina, með hjálp farða auðvitað, en það er dásamlegt að sjá hvernig þau bregðast við þegar þau fá að sjá hvort annað.

SHARE