Ævintýrakastali sem reynist vera hótel – Myndband

Í fyrstu virðist þessi kastali vera úr einhverri ævintýrakvikmynd frá Disney en svo er ekki. Kastalinn er í raun hótel sem er staðsett úti í miðju vatni sem heitir Wanfeng vatn og er í suðvesturhluta Kína. Hótelið, sem er 4 stjörnu, er með svakalegu útsýni og er byggt af mikilli nákvæmni og stíl sem á sér eflaust rætur í Evrópu.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here