Ævintýralegar óléttubumbur

Spænski listamaðurinn Fatima Carrion Alfonso (32) er orðin þekkt fyrir að mála æðislegar myndir á óléttubumbur þar í landi. Hún hefur málað á yfir 200 bumbur og segir að hún elski að mála myndir á bumburnar á konum og sér sjálfri, þar sem hún var sjálf með eina slíka fyrir ári síðan.

Fatima hefur málað á líkama í yfir 14 ár og hefur alltaf haft dálæti af því að mála á konur sem eiga von á sér. Fólk er að koma til hennar til að þess skapa minningu og láta taka af sér meðgönguljósmyndir.

Sjá einnig: Öll meðgangan fest á filmu – Sjáðu þetta hér!

 

36681A8D00000578-3697386-image-a-73_1468929522357

36681A9D00000578-3697386-image-a-63_1468929448135

36681A8500000578-3697386-image-a-72_1468929518737

36681A9900000578-3697386-image-a-71_1468929477108

36681AAD00000578-3697386-image-a-74_1468929525085

36681AC100000578-3697386-image-a-62_1468929444697

36681AE100000578-3697386-image-a-65_1468929457116

36681B1A00000578-3697386-image-a-59_1468929390590

36681B2D00000578-3697386-image-m-75_1468932128246

36681B3B00000578-3697386-image-a-69_1468929470386

36681B4C00000578-3697386-image-a-58_1468929380464

36681B5A00000578-3697386-image-a-68_1468929467517

36681B0900000578-3697386-image-a-76_1468932135257

36681B1100000578-3697386-image-a-60_1468929422777

36681B6500000578-3697386-image-a-61_1468929441877

36681BC100000578-3697386-image-a-70_1468929472619

SHARE