Billie Eilish vill ekki deila öllu með heiminum og það er ekki skrýtið. Heimurinn er fullur af fólki sem elskar hreinlega að tala annað fólk niður. Billie gerir í því að vera í stórum fötum sem fela líkama hennar og vill ekki að heimurinn viti um einkalíf hennar.

Sjá einnig: Uppáhalds leikföng barna um heiminn

Hér er myndband um ástæðurnar fyrir þessu.

SHARE