Af hverju er svona vont að lenda í ástarsorg? – Myndband

Það er órúlega sárt að lenda í ástarsorg og getur oft tekið langan tíma að jafna sig á svoleiðis upplifun. Hér er sagt frá því á einfaldan hátt hvað gerist hjá okkur þegar okkur er hafnað.

SHARE