Af hverju eru húðflúr varanleg og hvað ber að varast? – Myndband

Hvers vegna eru húðflúr varanleg, hver er galdurinn að baki vel heppnaðri húðflúrun og hvaða varúðarmerkjum ætti að fylgja eftir að lokinni húðflúrun?

Hvað eru húðflúr gömul, hvar var fyrsta skráða húðflúr sögunnar gert og hvernig bregst líkaminn við húðflúri? Er ekkert skrýtið til þess að hugsa að þrátt fyrir stöðuga endurnýjun húðarinnar, þá haldast húðflúr á sínum stað?

 

Hér fer stórskemmtilegur TED fróðleikur um eðli húðflúra, endingartíma og nokkur varnaðarorð:  

[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”DMuBif1mJz0″]

SHARE