Af hverju smábörn eru eins og drukkið fólk – 20 atriði.

Allir sem hafa verið í kringum eða alið upp smábörn vita að þetta er rétt. Hvernig er smábarn oft á tíðum eins og drukkið fólk?

  • Þekkir engin mörk
  • Dettur OFT. Stendur upp, hrópar upp yfir sig- æ-æ og heldur áfram
  • Gengur illa að taka ákvarðanir
  • Kastar upp án nokkurs aðdraganda
  • Ruglar
  • Verður æstur ef uppáhaldsleikfangið hans er tekið af honum
  • Fer að gráta án sýnilegrar ástæðu
  • Á heimspekilegar samræður við dauða hluti
  • Stutt athyglisþol
  • Þrætugjarn
  • Lélegt skammtímaminni
  • Hömlulaus
  • Týnir öllu
  • Missir meðvitund (sofnar) hvar sem er
  • Einstrengingslegur
  • Krefjandi
  • Að klæða hann eða hátta er eins og að slást við krókódíl
  • Rekst á dót sem aldrei hefur hreyfst
  • Bara ein stilling- HÁTT !
SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here