Af hverju vakna strákar með standpínu?

Af hverju fá strákar eiginlega standpínu á morgnana? Og hvað veldur því að strákum stendur í svefni? Svarið er einfaldara en ætla mætti og hefur ekkert með löngun til kynmaka að gera … heldur öllu heldur þá staðreynd að líkaminn er að varna þvaglátum í svefni.

Einfalt? Eiginlega ekki. Hér er svarið að finna; í vísindalegum skilningi þeirra orða:

 

 

SHARE