Það er stórhættulegt að aka undir áhrifum áfengis

Áfengisneysla, jafnvel þótt lítil sé, skerðir hæfileika manna til aksturs. Viðbrögð verða hægari, ákvarðanir órökréttar o.fl.

Screen Shot 2016-11-24 at 4.43.28 PM

Með áfengum drykk er átt við einn 33 cl sterkan bjór eða 2,8 cl af sterku víni
Tafla þessi er fengin frá Umferðaráði.

 

SHARE