Áhugaverðar óunnar ljósmyndir af fólki

Bruce Gilden er 68 ára gamall ljósmyndari sem býr í New York. Hann hefur gríðarlegan áhuga á að mynda einstaklinga sem minna mega sín og vill vekja áhuga almennings á fjölbreytileika þess fólks út í samfélaginu, án notkunar á Photoshop og annarra myndvinnsluforrita.

Hann hefur mestan áhuga á fólki frá Bandaríkjunum og Bretlandi, en tekur þó flestar myndir sínar í Bandaríkjunum. Mestan áhuga vekur það fólk sem aðrir horfa framhjá og myndar hann þau með sterku ljósi, svo að allir andlitsdrættir þeirra sjáist greinilega. Bruce álítur sig vera einn af þeim og vill hann sýna umheiminum raunverulegt fólk.

2B8678A100000578-3205051-image-a-5_1440091784235

Sjá einnig: Walmart stendur alltaf fyrir sínu

2B86786A00000578-3205051-image-a-8_1440091802671

2B86788A00000578-3205051-image-a-6_1440091789334

2B86786100000578-3205051-image-a-10_1440091845811

2B86786500000578-3205051-image-a-1_1440091676735

2B86787400000578-3205051-image-a-9_1440091840644

2B86788500000578-3205051-image-a-4_1440091759916

2B86789100000578-3205051-image-a-2_1440091684632

Derek
Derek
SHARE