Al Pacino fór fram á DNA próf

Þegar Al Pacino (83) komst að því að kærastan hans, hin 29 ára gamla Noor Alfallah, væri ófrísk vildi hann láta gera DNA próf. Eins og fram kom hjá TMZ hafa Al og Noor verið að hittast í um það bil ár og hún er komin 8 mánuði á leið.

Ástæðan fyrir því að hann hafði efasemdir um að hann væri faðir barnsins var að læknirinn hans hafði sagt að líffræðilega ætti hann ekki geta eignast börn.

SHARE