„Allir alvöru menn eru frá Eskifirði“

„Ég er að fara á Akureyri á eftir og svo á Reyðarfjörð. Ég elska að fara út á land, þá hættir maður að vera náttúrulaus. Þarna er rosalega sterkt og kraftmikið fólk.“ segir Sigga og bætir því við að allir alvöru menn sé frá Eskifirði.

Sigga talar líka um Jón Gnarr því hann hafi verið að fá verðlaun frá Yoko Ono og hann sé hennar helsta fyrirmynd og vitnar í hann þegar hún segir: „Byrjum að breyta heima hjá okkur, það gleymist oft og við erum að agnúast út í allt og alla.“

SHARE