Allt í plati: Níu algengar mýtur um hárumhirðu

Óteljandi mýtur eru ríkjandi um hárumhirðu. Bursta upp og niður, ekki plokka gráu hárin – hættu að raka þig – láttu sjampóið löðra – þvoðu hárið á hverjum degi – Guð, ekki byrja neðst að bursta … jeminn, þú ert að eyðileggja á þér hárið … 

 

Hljómar eitthvað af þessu kunnuglega? Hér fara níu algengar, rangar mýtur um hárumhirðu: 

[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”kshymVkEsAg”]

SHARE