Allt sem þig langaði að vita um SELFIES (en þorðir ekki að spyrja að)

Selfies eða sjálfsmyndir eru miklu eldri en ætla mætti og jafnvel ekki neitt til að hafa í flimtingum.

Hugtakið var valið orð ársins af Oxford Dictionary, sjálfur Rembrant fann upp Duck Face og það var ægilega fín kona af erlendum uppruna sem nafngreind er í myndbandinu hér að neðan sem notaði í fyrsta sinn # merkið og tengdi við orðið sjálft.

#selfie

 

Að venju veit vefurinn svör við öllu og hér fara sagnfræðinördar á kostum, stikla á stóru yfir sögu Selfies og svipta hulunni af jafnvel fáránlegustu leyndardómum þeirrar lúmsku listar að taka sjálfsmyndir:

 

[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”B7MnHGqc3IU”]

SHARE