Alma Geirdal látin

Alma Geirdal er látin eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Hún hefur deilt lífi sínu og baráttu á Facebook síðunni Alma vs. Cancer og hefur haft marga fylgjendur.

Tilkynning um andlát Ölmu kom fyrir stundu á Facebook síðuna hennar.

Hryggir okkur meira en orð fá lýst að láta ykkur vita að elsku yndislega Alman okkar lést í dag umvafin sínum nánustu 💜

Við sendum fjölskyldu Ölmu okkar bestu strauma og viljum votta þeim innilega samúð okkar.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here