Alvöru heitt súkkulaði með kókosmjólk – Uppskrift

Það er ótrúlega kósý að fá sér heitt súkkulaði með krökkunum á köldum vetrardegi. Hér er æðisleg uppskrift að heitu súkkulaði með kókosmjólk

Alvöru heitt súkkulaði

1-2 plötur suðusúkkulaði
1 plata rjómasúkkulaði
Mjólk – Eftir nauðsyn
1/2 dós kókosmjólk

Aðferð:

Bræðið suðusúkkulaðið og rjómasúkkulaðið í potti á hellu. Bætið við mjólk og kókosmjólkinni, hrærið og bætið við mjólk þar til þið teljið kakóið tilbúið.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here