Ananas Fromage – Uppskrift

Credit. Dave Crosby

Ananas fromage er kjörin eftirréttur um hátíðarnar.

1 dós ananashringir

3 egg

5 dl rjómi

1 dl sykur

7 gelatinblöð

Hella úr ananas dósinni í sigti og láta safan renni í skálina

Leggja gelatinblöðin í bleyti ca 5 mínútur

Stífþeyta eggjahvítur og rjóma í sitt hvora skálina

Hræra eggjagulum og sykri saman

Taka gelatínblöðin úr vatninu og setja þau í pott á plötu við lágan hita og bræða. Hræra gjarnan með gaffli í svo þau verði alveg kekklaus og fljótandi. Bæta ananas safanum út í og  hella yfir eggjahræruna. Blanda stífþeyttum rjómanum við og síðan stífþeyttum eggjahvítunum og jafna varlega við hræruna.

Setja síðan fromagen í aðra skál og láta aðeins stífna. Skreyta síðan með niðurskornum ananas.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here