Andlitsæfing – Minnkaðu fituna og styrktu andlitsvöðvana

Yoga er ekki bara til þess að teygja og styrkja líkama þinn, heldur fyrir andlit þitt líka og getur þú gert þessa frábæru andlitsæfingu hvar og hvenær sem er. Það sem þessi æfing gerir er að auka blóðflæðið í kinnum þínum og kemur því í veg fyrir að andlitið fari suður á bóginn með tímanum.

Sjá einnig: 8 klikkaðar staðreyndir um andlitið þitt

 

SHARE