Angelina Jolie flytur í Hidden Hill

Angelinga Jolie hefur flutt ásamt börnunum sínum sex í leynilegt leiguhúsnæði í Hidden Hills í Kaliforniu. Hverfið er algjörlega afgirt, með öryggisgæslu og er gríðarlega vinsæll staður fyrir fræga fólkið til að búa á. Kim Kardashian og Kanye West búa skammt frá nýja leiguhúsnæðinu hennar, rétt eins og Scott Discik, Kourtney Kardashian, Drake, Jennifer Lopez og Miley Cyrus.

Sjá einnig: Angelina Jolie búin að hitta giftan mann í 6 mánuði

Leigan er rúmlega 3,4 milljónir á mánuði enda er um að ræða 8000 fermetra eign. Íbúar Hidden Hills eru um 2000 talsins og þar búa aðeins þau ríku og frægu, en þau njóta um leið þess öryggis sem þau óska og ljósmyndarar komast ekki að þeim nema úr lofti.

391A35AE00000578-0-image-a-61_1476033417817

391AB2F900000578-0-image-a-60_1476033409592

3919725800000578-0-image-a-67_1476033446167

SHARE