Þó hún geti valið úr nær hvaða karlmanni sem finnst á jörðinni hefur AnnaLynne McCord ekki alltaf upplifað jákvæð samskipti við hitt kynið.  Ofurskutlan úr „90210“ þáttunum opnar sig í júlíhefti  Cosmopolitan sem kemur út núna 3. júní um skelfilega lífsreynslu sem hún varð fyrir á átjánda aldursári sínu.

AnnaLynne hefur þetta að segja:

alc2

Most of all, I have my message for women and girls: You have a voice. Don’t put yourself in a box.

 

Hún segir einnig:

 

Don’t let the polite lies of society silence you. Honestly, I would endure everything all over again — it has led me to my own revolution.

 

Ég hlakka til að krækja mér í eintakið þegar það kemur til landsins og lesa þetta viðtal við þessa ungu hugrökku konu sem opnar sig um sína lífsreynslu.

 

SHARE