Anne Hathaway á von á sínu fyrsta barni

Leikkonan og óskarsverðlaunahafinn Anne Hathaway (33) á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum Adam Schulman.

Sjá einnig: Anne Hathaway mæmar Miley og brjálast í ógeðfelldum ömmunærbuxum

Anne er nú komin um 5 mánuði á leið en hefur farið leynt með meðgöngu sína hingað til. Hún segir einnig að hana hafi langað í barn frá því að hún var 16 ára gömul en hefur hingað til látið leiklistarferil ganga fyrir.

Sjá einnig: Fölar fegurðardísir

 

2EDBE83800000578-3336595-image-m-3_1448642866653

 

2EDC284C00000578-3336595-image-a-2_1448642839297

 

Sjá einnig: Anne Hathaway þurfti að létta sig fyrir Les Miserables – Myndir

 

2EDC284800000578-3336595-image-m-9_1448644101698

 

2EDCA5AA00000578-3336595-image-m-4_1448653384368

 

 

SHARE