Anne Hathaway heldur sér í formi á meðgöngunni

Hin 33 ára leikkona Anne Hathaway sást í fjallgöngu í Los Angeles með eiginmanninum sínum Adam Shulman, 34 ára, á laugardaginn.

Sjá einnig: Anne Hathaway: Kasólétt og glæsileg í Óskarspartíi

Anne sem á von á sínu fyrsta barni sýndi óléttubumbuna í gegnsæjum svörtum bol en svo virðist sem hún eigi ekki langt eftir af meðgöngunni.

Sjá einnig: Anne Hathaway: „Þetta er ekki vaninn hjá mér“

Adam og Anne giftu sig í september árið 2012 eftir fjögurra ára samband. Anne sást síðast opinberlega þegar hún mætti í Vanity Fair Óskarsverðlauna partý.

3222D78F00000578-3489592-image-m-4_1457825514220

3222D6B100000578-0-image-m-2_1457824469340

Screen Shot 2016-03-13 at 10.45.40

Screen Shot 2016-03-13 at 10.45.32

SHARE