Apar eftir frægum – setur myndirnar á Instagram

Liam Martin er aðeins 17 ára en hefur vakið heimsathygli fyrir óvenjulega ljósmyndaseríu sem hann heldur úti á Instagram.

Þar má sjá manninn unga bregða sér í gervi poppstjarna og leikara og eru margar myndirnar bráðskemmtilegar en hann virðist setja talsverðan metnað í uppátækið sitt.

Liam Martin, sem er frá Nýja Sjálandi, er með 1,8 miljón aðdáenda á Instagramminu sína og vinsældir hans gífurlegar.

Það má segja að frægð Liams byggist á frægð annarra! 

liam-the-lion-1

Nicki Minaj

liam-the-lion-2

Lady Gaga

liam-the-lion-3

Taylor Swift

liam-the-lion-4

Ariana Grande

liam-the-lion-5

Cara Delevingne

liam-the-lion-6

Jennifer Lawrence

liam-the-lion-7

Miley Cyrus

liam-the-lion-8

Kim Kardashian

 liam-the-lion-10

Miley Cyrus

liam-the-lion-11

Katy Perry

liam-the-lion-12

Iggy Azaela

 liam-the-lion-14

Ellen Degeneres

liam-the-lion-15

Angelina Jolie

Heimild: Bored Panda

SHARE