Appið sem breytir kynlífi í ræktaræfingar

Margir hverjir vita hversu erfitt það getur verið að koma líkamsræktinni inni í annars annarsama dagskrá. Ef þú hefur varla tíma til að fara í ræktina, hvenær hefurðu þá tíma til að stunda kynlíf?

Í kjölfar mikilla tækniframfara er nú hægt að slá þessum tveimur athöfnum saman fyrir tilstilli þessa snilldarapps.

Heimasíðan PornHub var svo sniðug kynna til leiks app sem heitir BangFit sem er sérstaklega hannað til þess að hjálpa þér að brenna hitaeiningum á meðan kynlífi stendur.

Sjá einnig: 80 ára gömul amma rappar um kynlíf og fjölskyldu gildi

Með því að skrá þig inn á heimasíðunni getur þú skráð þínar upplýsingar og þar með statt og stöðugt komið þér í form með heimaleikfiminni.

Síðan setur þú símann þinn í sér til hannað belti sem þú hefur á þér á meðan leikfiminni stendur.

Sjá einnig: 4 jógaæfingar fyrir betra kynlíf

 

 

https://www.youtube.com/watch?v=DUFjNiusLEw&ps=docs

SHARE