Ariana Grande er þekkt fyrir sönginn sinn auðvitað, en líka hátt, stíft og glansandi taglið. Hún kom þó aðdáendum sínum á óvart á dögunum þegar hún kom með allt öðruvísi greiðslu á tónleika, í tónleikaferð sinni í Evrópu, nánar tiltekið í Hamburg í Þýsklandi.

Þetta klæðir hana bara mjög vel og gaman að sjá þessa breytingu. Aðdáendur hennar eru allavega mjög sáttir við breytingun en Twitter logaði meðan á tónleikunum stóð og eftir þá líka.

SHARE