Ásdís Rán gengin út: Ísdrottningin komin með kærasta

Ásdís Rán, einnig þekkt undir nafninu Ísdrottningin, hefur fundið ástina að nýju og það hér á Íslandi. Sá útvaldi heitir Jóhann Wium og er 50 ára gamall, en Ásdís er 35 ára gömul og því fimmtán ára aldursmunur á parinu.

Parið fagnar fjögurra mánaða sambandsafmæli um þessar mundir og er afar ástfangið eins og sjá má á meðfylgjandi ljósmynd sem Ísdrottningin deildi á Instagram undir yfirskriftinni:

 

Sumar á Selfossi. Fann nýtt 66 norður módel 🙂 

 

SHARE