Ástin er eina ástæðan fyrir því að við erum lifandi

Þetta yndislega myndband sýnir okkur hvað ástin er í rauninni það eina sem þarf. Það sem skiptir einna mesta máli er að vita um hvað lífið snýst og byrja að elska núna, hvort sem þú byrjar á því núna með sjálfum þér eða á þeim sem þér eru næstir. Við viljum öll horfa stolt til baka og vita að við höfum elskað.

Sjá einnig: „Ég elska mig árið 2016″

 

SHARE