ATH FORELDRAR! er barnið þitt á snapchat?

Móðir skrifaði þessi eftirfarandi skilboð á facebook síðuna sína í dag og varar við eftirfarandi:

Ef að barnið ykkar er með snapchat skoðið það þá strax!
Dóttir mín og vinir hennar lentu í því í dag að íslenskur karlmaður sem að kallar sig Oliver334 inni á snapchat fór að biðja þau að senda sér myndir af sér og sendi einhverjum óviðeigandi mynd af sér til baka ásamt heimilisfangi ofl!
Sem betur fer er dóttir mín vel upplýst um svona hættur á netinu og sendi honum ekkert og samþykkti ekki vinabeiðnina heldur kom strax til mín eftir að hann sendi henni vinabeiðni og við eyddum honum út.
En ég ætla að láta lögregluna vita eins og skot og bið alla að deila þessu áfram.

SHARE